Fundargerð 120. þingi, 145. fundi, boðaður 1996-05-22 23:59, stóð 14:53:38 til 17:48:09 gert 23 10:37
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

145. FUNDUR

miðvikudaginn 22. maí,

að loknum 144. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[14:53]


Norðurlandasamningur um félagslega aðstoð og félagslega þjónustu, 3. umr.

Stjfrv., 493. mál. --- Þskj. 852.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samningur um gagnkvæma stjórnsýsluaðstoð í skattamálum, 3. umr.

Stjfrv., 492. mál. --- Þskj. 851.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almannatryggingar, 2. umr.

Frv. heilbr.- og trn., 510. mál (sérfæði). --- Þskj. 913.

[14:55]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Iðnþróunarsjóður, 3. umr.

Stjfrv., 487. mál (gildistími o.fl.). --- Þskj. 845.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Norðurlandasamningur um félagslega aðstoð og félagslega þjónustu, frh. 3. umr.

Stjfrv., 493. mál. --- Þskj. 852.

[14:59]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1043).


Samningur um gagnkvæma stjórnsýsluaðstoð í skattamálum, frh. 3. umr.

Stjfrv., 492. mál. --- Þskj. 851.

[15:00]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1044).


Almannatryggingar, frh. 2. umr.

Frv. heilbr.- og trn., 510. mál (sérfæði). --- Þskj. 913.

[15:00]


Iðnþróunarsjóður, frh. 3. umr.

Stjfrv., 487. mál (gildistími o.fl.). --- Þskj. 845.

[15:01]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1045).


Varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum, frh. 2. umr.

Stjfrv., 520. mál (forvarnagjald, lántökur). --- Þskj. 957, nál. 1030, brtt. 1031.

[15:02]

[15:49]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Réttaraðstoð við einstaklinga sem leita nauðasamninga, 2. umr.

Stjfrv., 376. mál. --- Þskj. 664, nál. 898.

[15:49]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samningar um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum, fyrri umr.

Stjtill., 527. mál. --- Þskj. 1010.

[15:53]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur og eignarskattur, 2. umr.

Stjfrv., 344. mál (nauðasamningar). --- Þskj. 599, nál. 1007.

[16:31]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vegáætlun 1995--1998, frh. síðari umr.

Stjtill., 295. mál (endurskoðun fyrir 1996). --- Þskj. 534, nál. 890 og 892, brtt. 891 og 995.

[16:48]

[17:28]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.


Atvinnuúrræði fyrir atvinnulaust fólk, 1. umr.

Frv. RG o.fl., 411. mál. --- Þskj. 730.

[17:36]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá var tekið 10. mál.

Fundi slitið kl. 17:48.

---------------